top of page

Endurnýjanlegorka

 

Hvað er endurnýjanlegorka ? Hvernig virkar hún ?

 

 

Endurnýjanlegorka endurnýjast eins og orðirð gefur til kynna. Orkan endurnýjast sjálfkrfa , þess vegna er hún svo umhverfisvæn sem er stór kostur. Nýting fallvatna er í raun óbein beislun sólarorku og er að því leyti sjálfbær. (Sólin knýr veðrakerfi jarðarinnar sem flytja raka úr höfunum upp á land. Stöðuorka vatnsins er svo nýtt þegar það streymir aftur til hafsins.) Hin raunverulega sjálfbærni orkuvinnslunnar ræðst hins vegar af gerð og eðli vantsaflsvirkjunarinnar. Flestar stærri ár bera með sér mikið set. Dæmi um árset er framburður jökuláa. Set þetta sekkur að hluta til til botns í uppistöðulónum og skerðir þannig með tímanum miðlunargetu lónanna. Slíkt er mjög bagalegt fyrir rekstur virkjunar ef miklar árstíðar og/eða dægursveiflur eru í rennsli ánna. Virkjanir sem ganga úr sér eða minnka mjög í framleiðslugetu vegna setsöfnunar í uppistöðulónum geta varla talist sjálfbærar.

En hvað er endurnýjanlegorka og hvað ekki ?

 

 

 

 

 Endurnýjanleg orka 

 

• Sólarorka – Vindorka – Vatnsorka – Sjávarfallaorka.

•  Orka sólarinnar sér um endurnýjun þeirra.

• ,,Endurnýjanleg orka helst alltaf í jafnvægi“

• Einnig er hægt að tala um endurnýjanlega orkugjafa       með takmörkunum, þeir eru jarðhitaorka og viður.

 

 

Það eru til miklu meira af endurnýjanlegri orku heldur en óendurnýjanlegri. 

En hvort notum við meira og hvor orkan er betri þ.e.a.s. hvor býr til meira að rafmagni eða nýtist betur ?

Endurnýjanlegar orku auðlindir eru betri því þær skemma ekki jafn mikið og hinar. Til dæmis að finna  olíu sem er mjög mikilvægur orkugjafi í dag raksar umhverfið því olía er ekki umhverfisvæn og hún mengar mikið. Það þarf að bora eftir henni og þannig getur olía sullast út um allt og það hefur ekki góð áhrif náttúruna og vatnið. En vatnsorka t.d endurnýjast og hún raskar umhverfinu ekki neitt og er fljót að endurnýjasig allavega á Íslandi.

 

 

Óendurnýjanleg orka

 

• Er einungis til í takmörkuðu magni.

• Jarðefnaeldsneyti  (olía – jarðgas – kol - mór )

• Olía er í dag mikilvægasti orkugjafinn í heiminum.

• Fyrst borað eftir olíu á 19. öld  (U.S.A.)

• Stöðugt er leitað  að olíu  um allan heim m.a. með    borunum, sem ná marga km niður í jörðina.

• Oft átök , deilur og jafnvel stríð  um svæði í                 heiminum sem innihalda olíu

bottom of page