top of page

Kostnaður og viðhald

 

 

Hver er kostnaðurinn við að búa til virkjun ? Fer mikill kostnaður í viðhald ? Hverjar eru tekjurnar  á ári ?  Hver er rekstrarkostnaðurinn ?

Eins og kannski margir vita er frekar dýrt að búa til virkjun en á móti kemur að viðhaldið er lítið og þar á meðal eru rekstrartekjurnar ekkert svo háar á ári , rekstrar- og viðhaldskostnaður er heldur ekkert svo svakalega mikill á ári.

Taflan hér að neðan er unnin eftir upplýsingum frá Landsvirkjun síðan árið 2014.  Allar tölurnar eru fengnar frá Landsvirkjun nema ein sem við vitum ekki og finnum hvergi, sú tala er eiginlega mikilvægasta talan, hún er tala yfir hver kostnaðurinn er  við að byggja virkjunina , en við settum þær tölur inn sem okkur fannst skipta máli og settum þær fram í súlúriti.

 

 

bottom of page