top of page

Virkjanir

Hvað er virkjun ?

 

Skilgreiningin á orðinu virkjun er:  þetta er mannvirki  sem breytir hluta orku fljótandi vatns, 

sjávarfalla, jarðhita eða vinds í raforku, sem síðan er dreift til notenda.

Elsta virkjunn landsins er Búrfellsvrikjun en hún var byggð árið  1904 og skilaði hún þá 210 MW (megavolt).

Ein stærsta virkjun lansins er Kárahnjúkavirkjun hún var tekin í notkun í nóvember 2007. Afl hennar er 690 KW (megavolt) og  orkuvinslan eða orkan sem hún vinnur á ári er 4.800 GWH (gígavattastund). Hverflanir í virkjuninni eru 6 og hver um sig er um 115 MW (megavolt). Við báðar þessara virkjanna eru uppistöðulón, þau virka þannig að vatnið safnat upp t.d yfir sumarið í lónið og svo er lónið opnað og vatninu hleypt af stað  í gegnum virkjunina. Uppistöðu lónin eru tilkomin vegna þess að rafmagn er ekki hægt að geyma, það verður að nota um leið og það er framleitt. Á Íslandi er notað meira rafmagn á veturna en á sumrin, en rennsli ánna er mest á sumrin og minnst á veturna. Til þess að tryggja næga orku á veturna eru ár því stíflaðar og mynduð lón þar sem vatni er safnað á sumrin og það geymt til vetrarins þegar því er miðlað eftir þörfum til virkjana.

 

 

 Hvernig býrðu til rafmagn með vatnsafli ?

 

Vatnsafl (eða vatnsorka) er orka unnin úr hreyfiorku eða stöðuorku vatns. Vatnsafl er virkjað til þess að framleiða rafmagn , vatnið er látið falla, og þungi þess og fallhæð nýtt til þess að knýja túrbínur. Því meira vatnsmagn og fallhæð, því meiri orka. Með vatnsaflsvirkjun er vatnsfallið nýtt og er fallhæðin og þungi vatnsins notaður til þess að snúa túrbínu og framleiða rafmagn. Þegar orka er unnin úr vatnsfallinu er verið að breyta stöðuorku í hreyfiorku. Vatnsafl er virkjað og breytt í rafmagn í vatnsaflsvirkjunum. En hvernig ?

Vatn rennur í þrýstivatnspípunum inn í rafstöðina og fer framhjá stórum lokum sem hægt er að opna og loka snögglega. Hreyfiorkan er beisluð með því að láta vatnið snúa hverfilhjóli. Við það snýst segulmagnað hjól í rafalanum. Utan með því eru koparvafningar og við hreyfingu segulsins fer rafstraumur að renna um vafningana. Rafstraumurinn er síðan leiddur um háspennulínur út í raforkukerfið. Inn í virkuninni er túrbína og á henni eru spaðar sem snúast í hring, má líkja þeim við vindmillu spaða. Hér fyrir neðan eru myndir sem sína hvernig þetta virkar og hvernig þetta er.

Enn í stórum dráttum er þetta þannig að það er raflinn sem býr til rafmagnið, úr rafalnum

öðru meigin kemur pinni og hann liggur inn í rafalin og snýr einhverju inn í honum, spaðninr

eða „vindmyllan“ á þessum pinna snúa honum og á hinum endanum eru tveir pinnar á

sitthvoum hliðinni sem er teingdur við geymin (rafstöðina) sem svo leiðir rafmagnið eftir

rafmagslínum sem liggja eftir allt land. Þetta er eins og þetta virkar í mjög stórum dráttum.

Vatnið framleiðir um 17% af  raforku í heiminum, en yfir 90% af endurnýjanlegri

orkuframleiðslu heims.

 

                                                               

 

bottom of page