top of page

Tilraun

Tilraun eða líkan
 

Við gerðum tilraun sem á eftir að gagnast okkur sem líkan og vonandi hjálpa fleirum að skilja hvernig vatnsaflsvirkjanir virka og hvernig þær búa til rafmagn.

 

Við fórum í Fablab Reykjavík í Eddufelli í Breiðholti þar sem við  fengum við nota 3D prentara og prentuðum út "túrbínuna" fyrir virkjunina okkar sem lítur svona út (myndir hér til hliðar). 

Við settum svo  þessa 3 parta saman og tengdum rafal í viftuna sem er í miðjunni og hann er tengdur við spennumæli og inn í túrbínuna þar sem er gat eða eins og göng þar fer vatn vinn og snýr viftunni sem snýr rafalnum sem býr svo til rafmagn.

 

 
Hvernig gerum við þetta ?
 

Svona settum við saman og byggðum þetta og létum þetta allt passa saman. 

Það þurfti að pússa mótin þannig þau passi almennilega saman og smíða stand til að þetta haldist allt saman eins og það á að gera.

 
 
 
 
 
 
Svona var þetta gert
 
Eins og kom fram hér fyrir ofan fórum við í Fablab og prentuðum út mótin sem eiga að búa til túrbínuna sem er býr til rafmagn þegar hún snýst.Við tengdum  rafal við og spennumæli til að sjá spennuna sem við erum að búa til og svo er það auðvitað vatnið sem knýr þetta áfram.Hér er vídeó þegar allt var komið saman og hvernig þessi tirun virkaði.
 
 
bottom of page