top of page

Saga virkjanana

 

Hér er í stuttu máli saga vantsaflsvirkjana á Íslandi.

Landsvirkjun var stofnuð 1.Júlí árið 1965 til þess að nýta orkuauðlindir landsins betur.

Það átti að fara framleiða okru fyrir fleiri og selja hana til almenings í staðin fyrir að hafa

milljón smá virkjanir var ákveðið að búa til stórar virkjanir sem gætu séð fyrir fleirum en 4 húsum

fyrir rafmagn. Lansvirkjun á flest allar stórvirkjaninr á íslandi.

 

Hér koma ártöl um það helsta sem var að gerast í þróun virkjananna.

 

1921 – Fyrsta virkjunin í Reykjavík var gangsett og var það Elliðarárvirkjun og var um 1 MW (megavoltt) var hún svo stækkuð seinna.

í  stað þess að vera með olíu-  og gaslampa varð þetta svolítið einfaldara og þæginlegra þegar rafmagnið kom.

 

1950 – Voru um 530 smávirkjanir um allt land

 

Fyrsta virkjunin sem náði 10 MW (megavolt) var Írafossvirkjun við sogið og var hún gangsett árið 1953. Fyrsta stóra virkjunin sem var gerð var Búrfellsvirkjun (1965) við Þjórsá og skilaði hún  210 MW. 1974-1984 vöru lagðar Byggðarlínur (rafmagnslínur) til að auka rekstraröriggi. Hrauneyjafossstöð er þriðja stærsta virkjun landsins skilar 210 MW. Árið 1992 var lokið við byggingu á Blönduárvirkjun. Árið 2002 hófst bygging Kárahnjúkavirkjunar og var hún gangsett árið 2007. Nýjsta virkjun Íslendinga er Búðarhálstöð og var hún gangsett í mars 2014.

bottom of page