top of page

UM

Anchor 1

Virkjanir

 

Vatnsaflsvirkjanir sjá okkur fyrir rafmagni. Þær ganga fyrir vatni eins orðið gefur til kynna. Hvað eru virkjanir ? hvað gera þær ?

TIlhvers erum við að gera þær ?

 

 

.

Áhrif á náttúruna

 

Vatnsorka er endurnýjanleg orka þ.e. hún endurnýjast sjálfkrafa með regni og hefur þannig ekki mikil áhrif  á umhverfið í kringum virkjunina. Virkjunin hins vegar geta þær haft áhrif á umhverfið 

hvernig ? afhverju ?
 

 

 

Endurnyjanlegorka

 

Endurnýjanleg orka býr í náttúrurunni , náttúran sér um að endurnýja orkuna sjálf svo við þurfum ekki hafa fyrir því. Þessi orka er mjög umhverfisvæn og raskar umhverfið ekkert eða hefur allavega mjög lítill áhrif á það.

Hvað nákvæmlega er endyrnýjanlegorka ? Hvernig verður hún til ?

 
bottom of page